top of page

Checkpoint Charlie var ein þekktasta landamærastöð í Berlín á þeim árum þegar Berlín var skipt borg. Landamærastöðin var staðsett í Friedrichstriasse.

Checkpoint Charlie
Checkpoint-Charlie-Ukraine.png
The standoff at Checkpoint Charlie Sovie

Stuttu eftir að Berlínarmúrinn var byggður kom upp ágreiningur á milli hermanna hjá Sovétríkjunum og Bandaríkjunum vegna þess að diplómat að nafni Allan Lightner vildi fara til Austur Berlínar til þess að horfa Óperu með konunni sinni. Hann var spurður um pappíra sem átti ekki að þurfa þannig að hann neitaði að sýna þeim þá. Þetta leiddi til deila á milli Sovétmanna og Bandaríkjamanna. Báðir aðilar sendu síðan skriðdreka sitthvoru megin við Checkpoint Charlie og biðu eftir að fá leiðbeiningar um að gera árás.

bottom of page