top of page

Í lok seinni heimstyrjaldarinnar var Berlín skipt á milli sigurvegara stríðsins en þeir voru Bretar, Frakkar, Barndaríkjamenn og Sovétmenn. Sovétmenn fengu austur Berlín en vesturhlutann skiptu Bretar, Frakkar og Bandaríkjamenn á milli sín. 

berlin.jpg

Múrinn byrjaði sem strengdur gaddavír eftir götunum og á milli húsa. Þann 15. ágúst var svo byrjað að rífa upp malbik og hlaða múrvegg. Árið 1962 var bakveggur (Hinterlandmaver) byggður til að gera flótta erfiðari.

building the wall.jpg
Berlín_skipting.png

Berlínarmúrinn var eitt helsta tákn Kalda stríðsins. Megin ástæða fyrir byggingu Berlínarmúrsins var stöðugur straumur fólks frá Austur-Þýskalandi til Vestur-Þýskalands. 2,6 milljónir manna yfirgáfu Austur-Þýskaland frá því það var stofnað árið 1949.

Gaddavír.jpg

Bygging múrsins olli hvorki mótmælum né uppþrotum í Austur-Þýskalandi. Langflestir Austur-Þjóðverjar litu á sig sem sósíalista og töldu að múrinn væri ill nauðsyn. Í Vestur-Þýskalandi og sérstaklega í Vestur-Berlín var múrnum mótmælt harðlega, en allt kom fyrir ekki.

bottom of page