top of page
Austur Berlín

Í Austri var atvinnuleysi ekki til því ríkið sá um að finna vinnu fyrir fólkið og öll fyrirtæki og verslanir voru eign ríkisins. En í Vestri var meira um atvinnuleysi því þar voru fyrirtækin í einkaeign og þú þurftir sjálfur að sjá um að finna þér vinnu. Í Austri voru húsin og fötin ekki í takt við tísku heimsins því allir áttu aðvera jafnir og eins og þér var úthlutað húsi og það var ákveðin tíska sem fólk áttiað fylgja en í Vestrinu var tískan mjög lík þeirri tísku sem var í öðrum löndum í Evrópu. 

Líf fólks í Vestur-Berlín 

Líf fólksins í Vestri var ósköp venjulegt, fyrir utan að borgar-hlutinn sem þau bjuggu í var umkringdur múr. Þar voru fyrirtæki og verslanir í einkaeign og þar þurfti fólkið að sækja sjálft um vinnu. Fólkið þar hafði leyfi til þess að ferðast frá Vestur Berlín hvert sem er nema til Austur Þýskalands og Austur Berlínar. Í Vestur Berlín var tískan mjög lík þeirri tísku sem var í Evrópu. 

Vestur Berlín
bottom of page